Um okkur

Fagfólk á sviði foreldrafræðslu og uppeldisráðgjafar styrkir foreldra í uppeldishlutverki sínu með velferð fjölskyldunnar og framtíðarhag barnanna í huga. Foreldra- og uppeldisfræðingar hafa lokið námi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf við Háskóla Íslands, vinna á ólíkum sviðum samfélagsins og bjóða upp á ýmis konar ráðgjöf, námskeið og fræðslur sem snúa að uppeldi.

Heyrðu í okkur!

Við viljum endilega heyra í þér.
Hafðu samband

Félag foreldra- og uppeldisfræðinga er styrkt af Mennta- og barnamálaráðuneytinu.